Minningarsjóður JPJ
Jean-Pierre Jacquillat Styrkþegar Umsóknir

Jacquillat kom fyrst til Íslands til að stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 1972 fyrir tilstilli hjónanna Barböru og Magnúsar Árnason.

 

Minningarsjóður um Jean-Pierre Jacquillat, fyrrum aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur veitt styrki frá árinu 1992.

Sjóðstjórn úthlutar einum námsstyrk árlega til handa efnilegum nemanda sem hyggur á framhaldsnám í tónlist erlendis.